Fréttir

Myndir úr leikhúsferð

Yngri nemendur skólans fóru á sýninguna Óvitarnir eftir Guðrúnu Helgadóttur í leikstjórn Gunnars Helgasonar síðasta sunnudag. Hópurinn skemmti sér mjög vel og hér má sjá nokkrar góðar myndir sem teknar voru í ferðinni.

css.php