Fréttir

Sund á vorinn (1.-5. bekkur)

Á vorinn er fátt skemmtilegra en að fara í sund. Síðasta sundtíman fengu nemendur að hafa frjálst í 1. og 2. bekk og í 3., 4. og 5. bekk. Ekki skemmdi fyrir að sólin skein og veðrið var með besta móti.

 

1. – 5. bekkur í sundi

css.php