Fréttir

Námskynning

Eins og undanfarin ár er foreldrum boðið að koma í skólann þriðjudaginn 5. september nk. kl. 16:00 – 17:00 og kynna sér starf vetrarins. Umsjónakennarar verða í stofunum með námbækur og námáætlanir og þau námsgögn sem stuðst verður við í vetur. Þessi kynning er kjörið tækifæri fyrir foreldra til að hitta umsjónakennara barna sinna, enda gott samstarf heimila og skóla nauðsynlegt til að nám barnanna verði sem farsælast.

css.php