Fréttir

Nemendur á miðstigi flytja verkefni í samfélagsfræði

 

Nemendur í 5.-7. bekk fluttu á dögunum verkefnin sín sem þau hafa unnið um norðurlöndin. Eftir að hafa lært um norðurlöndin í vetur fengu þau það verkefni að draga saman helstu upplýsingar um löndin og kynna fyrir hópnum. Verkefnin voru áhugaverð og til að mynda mátti sjá hópa sem bökuðu köku í fánalit landsins auk þess sem hóparnir sýndu hluti sem einkenndu löndin. Í kjölfarið mátu þau verkefnin sjálf með jafningjamati. Hér má sjá myndir frá kynningunni.

 

IMG_0600 IMG_0602

 

 

IMG_0604 IMG_0606 IMG_0608

css.php