Fréttir

Niðurstöður könnunnar á viðhorfi til styttingar skólaársins

Fimmtudaginn 14. febrúar síðastliðinn tóku foreldrar/forráðamenn nemenda Laugalandsskóla þátt í spurningalistakönnun þar sem meðal annars var spurt um viðhorf þeirra til styttingar skólaársins. Þátttaka í könnuninni var mjög góð. Foreldrar/forráðamenn 68 af 72 nemendum við skólann – eða 94 % þeirra – svöruðu þessari tilteknu spurningu í könnuninni. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hvernig foreldrar/forráðamenn svöruðu spurningunni.

Niðurstöður

css.php