Fréttir

Nýsköpunin komin af stað á fullum krafti

Nýsköpun er grein sem ýtir undir sköpunarkraft nemenda og gefur þeim kost á að skoða, prófa, rífa í sundur og setja saman hluti sem að öllu jöfnu eru ekki til niðurrifs.  Hér má sjá mjög áhugasama nemendur í fyrsta tíma, en þar fengu þeir að skrúfa sundur tölvur og tölvuskjái hjá Thelmu kennara.  Það fylgir ekki sögunni hverngi gekk að koma þeim saman aftur.

IMG_0028   IMG_0061IMG_0037 IMG_0036

css.php