Fréttir

Opinn dagur í ML

Hinn árlegi opni dagur ML verður fimmtudaginn 8. nóvember og má sjá dagskrána hér að neðan. Þeir nemendur sem hafa áhuga á að heimsækja skólann þennan dag geta fengið leyfi til að fara með foreldrum eða forráðamönnum sínum.

Þátttaka tilkynnist til Grímu á netfangið grima@ml.is.

Kær kveðja, Kolbrún Sigþórsdóttir skólastjóri

 

Dagskrá dagsins:

15:00 Gestir mæta á staðinn

15:00-16:00 Kór ML er með opna æfingu í Héraðsskólahúsinu

15:00-17:00 Nemendur ML kynna gestum húsakynni skólans og kennarar sínar námsgreinar með aðstoð nemenda

17:00-18:00 Boðið í kvöldmat

18:00 Söngkeppni ML – Blítt og létt – hefst í íþróttahúsinu

20:30 Söngkeppninni lýkur – verðlaunaafhending

20:30 Heimför

css.php