Fréttir

Pistill frá 5.-7. bekk.

Septemberpistill 5.-6. og 7. Bekkjar

 Við(6. og 7. bekkur)  byrjuðum skólaárið á heimilisfræði sem er æðislegt því að heimilisfræði er svo skemmtilegt. Í kristinnfræði erum við að gera kirkjur úr pappakössum í nokkrum hópum. 6. og 7. Bekkur kláraði  bók í dönsku. Guðný Karen yfirgaf okkur og flutti til Spánar L. En Christian Dagur flutti og kom í Laugalandsskóla J. Í samfélagsfræði erum við að lesa um Snorra Sturluson og erum að gera plaköt um hann.

Við erum nýbyrjuð í PALS og við erum að taka þátt í lestrarátaki Ævars vísindamanns. ( 4. 5. og 6. )   bekkur fóru í sundpróf með Maríu Carmen og síðan fórum við í fatasund. Við söfnuðum líka fötum fyrir Grænlendinga. 4. og 5. bekkur fengu nýja testamentið.

Bráðum ætlum við að halda bekkjarstund og vera með skemmtidagskrá eftir skóla í skólanum.

css.php