Pistill vikunnar 20.-24. jan.
Á mánudaginn fór 7. bekkur í heimilisfræði og eldaði æðislegt kjúklingapasta og það var valið í upplestrarkeppnina, þau sem voru valin eru: Dagný Rós Stefánsdóttir, Hannes Árni Hannesson og Sóley Kristjánsdóttir til vara.
Á fimmtudaginn fóru 5. og 6. bekkur í heimilisfræði og gerðu pönnukökur.
Öll stofan fór út á föstudaginn og skoðuðu nýja stjörnukíkinn, því miður voru engar stjörnur, en í staðinn fórum við í leiki á fótboltavellinum.