Fréttir

Pistill vikunnar hjá 5.-7. bekk.

Pistill

Á mánudaginn gerði  7.bekkur shake og lummur í heimilisfræði og það var mjög gott. Á þriðjudaginn fóru  við 6. og 5. Bekkur í leiki í íþróttum. Á miðvikudaginn fórum við í tónment og hlustuðum á lög og horfðu á myndband. Í ensku þá vorum við að horfa á Bewitch og það var mjög gaman. Og á fimmtudaginn gerfðum súkkulaði köku og 7.bekkur fór í göngu túr og það var mjög gaman. Svo fórum við öll heim með bros á vör J.

Jóhanna, Gísella og Arndís J

css.php