Fréttir

Réttardagur og samræmtpróf í 4. og 7. bekk

Fimmtudaginn 24. september er réttardagur í Áfangagili sama dag og samræmt könnunarpróf í íslensku er lagt fyrir 4. og 7. bekk. Þá mæta þeir nemendur til að taka prófið frá kl. 08:30-11:30 en aðrir bekkir eru í fríi.

Daginn eftir, föstudaginn 25. september er venjulegur skóladagur.

 

css.php