Fréttir

Rusl og duglegir krakkar

Nokkrir nemendur í 4.bekk tóku upp á því í vikunni að nýta frímínúturnar til að gera fínt í kringum skólann. Með poka að vopni var ráðist á ruslið hvar sem það fannst. Gaman að verða vitni að samfélagsábyrgð í verki. Hér eru þær Helga Fjóla og Weronika með afraksturinn eftir einar slíkar frímínútur.

IMG_3484  IMG_3483

 

css.php