Fréttir

Sænski rithöfundurinn Kim M. Kimselius í heimsókn

Miðvikudaginn 6. september kom sænski rithöfundurinn Kim M. Kimselius í heimsókn í skólann. Hún ræddi við nemendur í 9. og 10. bekk um bækur sínar og tildrög þeirra. Hún hefur skrifað 45 bækur sem hafa verið þýddar yfir á sex tungumál. Dæmi um bækur sem hún hefur skrifað eru Aftur til Pompei, Svarti dauði og Fallöxin.

Þetta var einstaklega skemmtileg heimsókn sem allir höfðu gagn og gaman af.

.Kim og 9. og 10. bekkur

css.php