Miðvikudaginn 6. september kom sænski rithöfundurinn Kim M. Kimselius í heimsókn í skólann. Hún ræddi við nemendur í 9. og 10. bekk um bækur sínar og tildrög þeirra. Hún hefur skrifað 45 bækur sem hafa verið þýddar yfir á sex tungumál. Dæmi um bækur sem hún hefur skrifað eru Aftur til Pompei, Svarti dauði og Fallöxin.
Þetta var einstaklega skemmtileg heimsókn sem allir höfðu gagn og gaman af.