Fréttir

Sameiginleg árshátíð á Hvolsvelli

Sameiginleg árshátíð skólanna í Rangárvallasýslu auk skólanna á Klaustri og  í Vík verður haldin á Heimalandi þann    26. mars. Hátíðin hefst klukkan 20:00 og stendur 24:00. Lagt verður af stað frá Laugalandi   kl 19:00 og skólabílar keyra svo heim að skemmtun lokinni.

Nemendur 7. –10. bekkja fara í páskafrí eftir sameiginlegu árshátíðina.

css.php