Fréttir

Samsöngur í byrjun aðventunnar

Við hófum aðventuna á samsöng þar sem allir bekkir komu í matsal og sungu bæði jóla- og þjóðlög.

Það verður ekki annað séð á myndunum en að allir hafi skemmt sér  mjög vel.

IMG_3283 IMG_3282 IMG_3277IMG_3270IMG_3282

css.php