Fréttir

Samsöngur

Föstudaginn 21. febrúar var samsöngur í skólanum. Þá komu allir nemendur og starfsfólk skólans saman í matsalnum þar sem sungin voru nokkur vel valin lög.  Elstu  tveir árgangar leikskólans tóku einnig þátt. Tókst þetta ljómandi vel og höfðu allir gott og gaman af.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá samsöngnum.

147 157

144 145

 

 

css.php