Fréttir

Síðasti skóladagur fyrir páskafrí

Síðasti skóladagurinn fyrir páskafrí einkenndist af mikilli sköpunargleði og fjöri. Nemendur föndruðu alls kyns páskaskraut og í lok dags var farið í BINGO þar sem allir stóðu uppi sem sigurvegarar. Það fara því allir brosandi kátir í fríið með súkkulaði í munnvikunum.

Gleðilega páska.

 

IMG_2428 IMG_2445 IMG_2446 IMG_2450

css.php