Fréttir

Sjálfsmatsskýrslur komnar á vefinn

Skólaárið 2013-2014 var áfram unnið eftir sjálfsmatsáætlun skólans og að þessu sinni var bæði samvinna Laugalandsskóla við önnur skólastig skoðuð sem og líðan nemenda og starfsfólks í skólanum.

Skýrslur skólaársins 2013-2014 eru nú aðgengilegar á vefnum ásamt skýrslum fyrri ára.

Sjá nánar hér

 

css.php