Fréttir

Skíðaferð 4.-10. bekkjar og snjóþotuferð 1.-3. bekkjar

Í dag mánudaginn 4. febrúar fór 4. -10. bekkur í skíðaferðalag í Bláfjöll.

9. og 10. bekkur gistir eina nótt en nemendur í 4. -8. bekk eru væntanlegir heim um 17:30.

1., 2. og 3. bekkur voru í skólanum í dag en til tilbreytingar fóru þau í Olgeirsbrekku og renndu sér á rassaþotum og sleðum, enda stillt og fallegt veður. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr ferðinni.

css.php