Fréttir

Skíðaferð í dag.

Laugalandi, 22. febrúar 2016

Til foreldra og forráðamanna 4. – 10. bekkjar.

 

Á þriðjudaginn á (morgun) 23. febrúar fara nemendur 4.- 10. bekkja í skíðaferð í Bláfjöll. Lagt verður upp kl. 8.30 frá Laugalandi og áætluð heimkoma er kl.17.30 að Laugalandi.

Kostnaður:

Skíðaleiga er kr. 3200.- lyftukort er kr. 850.- á hvern nemanda.

Snjóbretti er kr. 3200.-

Hlý föt og gott nesti er nauðsynlegt.

 

Ath! Þeir sem ekki komast með mæta samt sem áður í skólann og verður kennslu haldið uppi fyrir þá.

 

Með bestu kveðju.

Skólastjóri

css.php