Fréttir

Skíðaferð nemenda í Laugalandsskóla

Skíðaferð Laugalandsskóla

Síðastliðinn mánudag skelltum við okkur á skíði í Bláfjöll. Við fórum með alla nemendur  í 4. til 10. bekk. Veður var bjart og nánast logn. Færið var eins og best verður á kosið og krakkarnir höfðu val um nokkrar brautir. Við höfum sjaldan fengið annan eins dag og þennan á skíðum.

Myndirnar tala sínu máli

 

IMG_5360 IMG_5325 IMG_5415 IMG_5368

IMG_5270IMG_5277 !IMG_5338IMG_5394

css.php