Fréttir

Skólablaðið

Skólablaðið er komið á vefinn og það má nálgast á slóðinni hér fyrir neðan. Þess  má geta að það er enn til sölu fyrir ferðasjóð 10. bekkjar. Þeir sem vilja styrkja krakkana geta haft samband við skólann eða komið við og keypt eintak.

Fyrir þá tæknivæddu er hægt að kaupa pdf eintök ef einhver vill setja blaðið í Kindle eða símann sinn.

Slóðin er: http://issuu.com/astasjana/docs/bladid_070313

css.php