Fréttir

Skólabyrjun, haustið 2014

Skólasetning Laugalandsskóla  haustið 2014 verður föstudaginn 22. ágúst.  Skóladagatal fyrir skólaárið 2014-2015 má finna á eftirfarandi slóð:

https://www.laugalandsskoli.is/uploads/2014/06/Skoladagatal-2014-2015.pdf

Starfsfólk skólans þakkar öllum nemendum og aðstandendum þeirra ánægjulegt  samstarf í vetur.

Gleðilegt sumar!

IMG_0103

css.php