Fréttir

Skólahald og leikhúsferðir

Skólahald á nýju ári fer vel af stað Það sem af er, enda voru nemendur glaðir og reifir þegar þeir komu endurnærðir úr löngu og góðu jólafrí.

Þegar líða tekur á janúarmánuð ætlum við að gera okkur glaðan dag með leikhúsferðum, þar sem farið verður á leikritin Óvitana eftir Guðrúnu Helgadóttur þann 2.febrúar  og Engla alheimsins  30. janúar. Hvorutveggja sýnd í Þjóðleikhúsinu.  Frekari upplýsinga er að vænta þegar nær dregur.  Við stefnum á að fara á skíði þegar vel viðrar til þess. Hér eru myndir úr skólastarfinu.

IMG_2143.IMG_2414IMG_2426IMG_2131n

css.php