Fréttir

Skólahald til hádegis á morgun mánudag 7. desember.

Komið þið sæl.
Eins og þið hafið væntanlega séð á veðurkortunum fyrir morgundaginn (mánudag), þá er spáð fárviðri eftir hádegi á morgun. Skólahald verður því bara fram að hádegi. Nemendur borða kl. 11:30 og heimakstur verður kl. 12:00 svo að öll börn verða kominn heim áður en veðrið brestur á.

B.kv.
Sigurjón B.

css.php