Fréttir

Skólahreysti

Fimmtudaginn 10. mars sl. tók Laugalandsskóli þátt í Skólahreysti.  Fulltrúar skólans voru þau Jónas Hilbert Skarphéðinsson, Íris Þóra Sverrisdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir og Smári Guðmarsson.  Þau voru hvött áfram af frábæru stuðningsliði 8.-10. bekkinga sem stóð vaktina á hliðarlínunni allan tímann.  Lentum við í 3. sæti og erum að sjálfsögðu afar stolt af þeim frábæra árangri.

12325925_1060735243987499_1172734862_o            12596753_1060735843987439_1685463004_o - Copy

css.php