Fréttir

Skólastarfið fer mjög vel af stað.

Nú eru allir búnir að vera í viku og hafa fengið innsýn í það sem koma skal.

Hér sjáum við nokkrar myndir úr skólastarfinu, m.a. nemendur 5. bekkjar í nýsköpun hjá Thelmu.

Fyrsti bekkur er búinn að hitta Maríönnu í tónlistarnáminu sínu, sem verður blokkflauta í vetur. Svo eru smíðin og heimilisfræðin byrjuð hjá 6. bekk hjá Jónasi og Þuríði.

 

IMG_3725 IMG_3736 IMG_3728

 

css.php