Fréttir

Skólastarfið fer vel af stað

Skólastarfið fer vel af stað. 

Ágætu lesendur, Skólastarfið fer vel af stað hjá okkur nú í haust. Allir nemendur eru vel stemdir og kennslan að komast í sínar föstu skorður. Fyrstu bekkingar eru að standa sig eins og hetjur, þeir eru óðfluga að skólast og eru glaðir og kátir eins og sést á myndunum sem fylgja með.

img_2848img_2299IMG_2672IMG_2655

css.php