Það er alltaf mikil tilhlökkun hjá nemendum að fara í myndmenntatíma. Á eftirfarandi myndum má sjá nemendur úr 2. bekk njóta sín í sköpunarvinnu hjá Björgu myndmenntakennara.
.