Fréttir

Sláturgerð í heimilisfræði

Miðvikudaginn 9. nóvember tóku nemendur í heimilisfræðivali þátt í sláturgerð í eldhúsinu á Laugalandi undir dyggri stjórn Dýrfinnu Ólafsdóttur og Berglindar Másdóttur. Slátur er hollur og góður matur og því upplagt að læra hvernig maður ber sig að við að búa til þennan þjóðlega mat. Krakkarnir stóðu sig með miklum sóma og vannst bæði hratt og vel.  Næstu daga fá allir nemendur og starfsfólk skólans slátur í hádegismat.

 

img_0585  img_0586 img_0587img_0584   img_0590 img_0583img_0591 img_0592 img_0593 img_0594   img_0583  img_0599 img_0600

css.php