Fréttir

Slysavarnarfélgaið Landsbjörg gefur vesti

,,Allir öruggir heim“ er yfirskrift samvinnuverkefnis Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Alcoa Fjarðaráls, Dynjanda ehf, verkfræðistofunnar EFLA, Eflingar stéttarfélags, HB Granda, Isavia, Landsvirkjunnar, Neyðarlínunar, Tryggingamiðstöðvar, Umferðarstofu og Þekkingar.

Fyrirtækin gefa öllum skólum landsins vesti til þess að nota fyrir 1. bekk. Vestin eru eign skólans og hugsuð fyrir vetvangsferðir nemenda. Á meðfylgjandi mynd er Inga Heiðarsdóttir frá Landsbjörg ásamt nemendum 1. bekkjar í ár, í vestunum sínum.

IMG_0251

css.php