Fréttir

Sumarið komið

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Nemendum fannst sumarið vera komið,  5. og 6. bekkur fóru út á útikennslusvæðið og máluðiu vatnslitamyndir. 1. og 2. bekkur voru í ART-tíma og tóku umræðurnar úti frekar enn inni, nemendur í 3. og 4. bekk voru að vinna í náttúrulegum hljóðum í tónmenntinni, svo eitthvað sé nefnt, en myndirnar tala sínu máli.

Myndmennt úti 001Myndmennt úti 002Myndmennt úti 011 klipp

css.php