Þemadagur tvö fer mjög vel af stað, nemendur láta sköpunarkraftinn njóta sín til fulls við að „standsetja“ sína vist.
Gryffindor er búinn að finna einkunnarorðin sín eins og sést á skrautskrifaða blaðinu.
.