Nú eru allir að hamast við að ljúka við sprotana sína, bindi og kökur til að geta tekið á móti gestum á morgun, fimmtudag. Einnig er verið að ljúka við skólablaðið Vörðuna, en hún er full af skemmtilegu og fróðlegu efni í ár í tilefni 60 ára afmælis skólans.