Fréttir

Þemadagur eitt

Í dag hófust Harry Potter þemadagar í skólanum þar sem nemendur „búa“ á fjórum vistum; Gryffindor, Hufflepuff, Ravenclaw og Slytherin.                                                                                                      Fyrsti þemadagurinn fer vel af stað. Allir nemendur  eru komnir inn á sínar vistir og eru byrjaðir að útbúa þær.

Nemendur fara líka á hinar ýmsu stöðvar, svo sem á Galdrastöðina  hjá Thelmu og Töfrasprotastöðina hjá Eyrúnu (professor Sprout) þar sem allir búa til sinn eigin töfrasprota.

 

IMG_2483 k IMG_2488 k IMG_2493 k IMG_2494 k IMG_2498 ka IMG_2501 kuIMG_2185 klIMG_2182 kl

css.php