Fréttir

Þemadagur fjögur

Þemadagur fjögur  Við erum tilbúin með vistirnar áður en gestirnir okkar koma og heilsa upp á okkur.

Hver vist hefur eitthvað á boðstólum, hvort sem það er upplestur, söngur, góðgæti og auðvitað kaffi og súkklulaðikökur sem nemendur hafa sjálfir bakað og skreytt.

Hér má sjá hópmyndir af vistum fjórum.

 

DSCF7047 Ravenclaw 1 DSCF7033 slytherín DSCF7039 gryffindor DSCF7056

css.php