Fréttir

Þórsmerkurferð

Nemendur í 7.-9. bekk skelltu sér í Þórsmörk dagana 4.-5. september sl.  Veðrið var eins og best er á kosið og tókst ferðin í alla staði mjög vel.  Það voru þreyttir en ánægðir krakkar sem komu heim eftir að hafa gengið flestar merktar gönguleiðir í Básum, auk þess að kíkja á fossinn í botni Stekkholtsgjár.

.

css.php