Nemendur í tölvuvali skólans hafa verið í mörgum skemmtilegum og fróðlegum verkefnum í vetur hjá Thelmu kennara. Nú er hluti þeirra að að setja saman „nýja tölvu“ úr þremur gömlum. Að mörgu þarf að hyggja og það sem lærdómsríkast er að vita hvaða hlutverki hinir ýmsu partar tölvunnar eiga að gegna.
Hér á myndunum sjáum við áhugasama pilta stinga saman nefjum ásam því að að fletta í Google hvernig á að vinna hlutina.