Fréttir

Tónmennt og Eurovision

Krakkarnir í 1. og 2. bekk hlustuðu um daginn á Eurovisionlögin sem komust áfram í lokakeppnina hér á Íslandi. Þeir tjáðu sig í gegnum liti og myndir. Þetta var skemmtilegur tími og náðust nokkrar skemmtilegar myndir.

 

Allir 2 Aron Freyja og Helgi Björn Guðný Lilja og Anna Sigríður Kolbrún og Eldey Ragnar Tinna Lind og Heiða Þorgeir Óli Ævar

css.php