Fréttir

Umhverfisdagur 22. maí

Fimmtudaginn 22. maí er umhverfisdagur. Þennan dag sinna nemendur ýmsum verkefnum í og við skólann til dæmis gluggaþvotti, gróðursetningu, frágangi í stofum og öðru. Það er því mjög gott að nemendur komi bæði klæddir eftir veðri og í fötum sem henta til slíkrar vinnu.

css.php