Fréttir

Umhverfisdagur

Mánudaginn 27. maí verður umhverfisdagur hjá 5.- 9. bekk, frá kl. 8:30 til 12:30.

Þann dag eru nemendur í 1. – 4. bekk ekki í skólanum.

Þennan dag hreinsum við beð, þrífum glugga og berum á timbur svo eitthvað sé nefnt.
Í hádeginu verður venju samkvæmt grillveisla. Nauðsynlegt er að nemendur komi í vinnufötum sem henta fyrir ofangreind verkefni.

 

css.php