Seinnipart föstudagsins 10. ágúst sl. mættu nokkrir galvaskir foreldrar í útistofu skólans til að gera undirstöður fyrir gróðurhús sem þar á að setja upp. Þetta er spennandi áfangi og verður skemmtilegt að geta nýtt gróðurhúsið fyrir margvíslegar tilraunir í skólastarfinu.
- Almennt
- Starfsmenn
- Nemendur
- Fréttir
- Annað