Fréttir

Útisvæði við skólann

Við höfum verið dugleg að nýta okkur útivistarsvæðið sem verið er að byggja upp við skólann.  Nú eru komnir tveir pallar og mikill sandur sem gaman er að leika sér í.  Þar eru byggðir kastalar, vegir, fjöll og hvað annað sem ímyndunaraflið leyfir.  Í morgun voru nemendur úr 1., 3. og 5. bekk saman  þar sem þeir fengu tækifæri til að kynnast betur í gegnum leikinn.  Eins og sjá má á eftirfarandi myndum var þetta skemmtileg stund fyrir alla.

DSCF1960  DSCF1964DSCF1965  DSCF1958 DSCF1963  DSCF1961

css.php