Fréttir

Varðan 2013 – Skólablað Laugalandsskóla

Ágætu foreldrar, forráðamenn, aðrir aðstandendur og velunnarar Laugalandsskóla!

Ennþá eru til nokkur óseld eintök af Vörðunni. Ágóðinn af sölunni rennur í ferðasjóð 10. bekkjar.

Eintakið kostar kr. 1000.-

 

Kær kveðja,

skólastjóri

css.php