Kirkjuferð hjá 6. og 7. Bekk
María Carmen fór með 6. og 7. bekk í trúarbragðafræði, í vettvangsferð í Marteinstungukirkju og átti þar góða stund með séra Halldóru Þorvarðardóttur eins og fram kom í síðasta Staf. Hér koma fleiri skemmtilegar myndir úr ferðinni.