Fréttir

Vika 23.- 27. september

 

IMG_1028Þessi vika fór nú fljótt frammhjá því að á mánudeginum, þriðjudeginum og miðvikudeginum  voru samrænduprófin og gekk öllum bekknum vel í þeim enda ekki furða.

Á fimmtudeginum var frí í skólanum því að réttað var í Landmannaréttum í Áfangagili og mættu flest okkar þangað.

Á föstudeginum  var allt rosa rólegt því að flestir kennarar umbunaði okkur eftir samræmduprófin og leyfðu okkur að horfa á myndbönd og „chilla“.

css.php