Fréttir

Vikupistill vikuna 30. september – 4. október 10. bekkur

IMG_0476 

Í þessari viku var aðeins rólegra hjá okkur enda samræmdu prófin nýbúin. Við fengum það í verðlaun að fá að horfa á bíómynd í íslenskutíma hjá Kristínu og fylgdum því eftir með vel heppnuðu kvikmyndakvöldi á vegum nemendaráðs.  Ofan á alla þessa skemmtun var vikan einum degi styttri flestum nemendum til mikillar gleði.

css.php