Fréttir

Vordagur

Í dag fögnum við vori í skólanum og þá spreyta nemendur í 5. – 9. bekk sig á skemmtilegum stöðvum bæði inni og úti. Nemendur í 1.- 4. bekk munu einnig koma til með að eiga skemmtilegan dag  í sinni vorferð með umsjónarkennurum sínum.

Skólabílarnir aka heim kl.13:25.

css.php