Nyjasta tölublað skólans

Hér má nálgast nýjasta tölublað Stafsins, fréttablaðs skólans fyrir febrúar

Forvarnarfræðsla

Boðið verður upp á forvarnarfræðslu  á vegum Skólaskrifstofu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu í Grunnskólanum á Hellu (stofa 1 og 2)  fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00. Fræðslan er fyrir foreldra og forráðamenn Grunnskólans…Lesa meira

Listahátíð í Hvolsskóla

IMG_4413

Nemendur úr 8., 9. og 10. bekk grunnskólanna hér í Rangárvallasýslu blönduðu geði á sameiginlegri listahátíð skólanna þriggja, Hvols-, Hellu- og Laugalandsskóla, sem var haldin í Hvolsskóla í gær. Hátíðin hófst með dansæfingum…Lesa meira

Lestrarhvetjandi bingó

Við brydduðum upp á þeirri nýjung í jólafríinu að nemendur fengu lestrarhvetjandi bingó með sér heim þar sem þau áttu að leysa ákveðin verkefni samhliða lestri. Verkefnin voru misjöfn og ekki þau sömu…Lesa meira

Skólbílarnir verða aðeins seinni á bæina

Skólahald verður í dag, en einhverjir skólabílar verða aðeins seinni á ferðinni á bæina.

Skólabyrjun 3. janúar 2020 kl. 08:30

Gleðilega hátíð og farsælt komandi ár. Við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á  liðnu ári og hlökkum til starfsins á komandi ári.   Skólahald hefst aftur að loknu jólaleyfi þann 3. janúar 2020…Lesa meira

css.php