60 ára afmæli Laugalandsskóla og Harry Potter

Góðir sveitungar og aðrir lesendur. Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að endurtaka árshátíðar- og afmælissýningu Laugalandsskóla um galdradrenginn Harry Potter fimmtudaginn 12. apríl nk. kl. 16:30 – 17:45 í matsal skólans….Lesa meira

Síðasti skóladagur fyrir páskafrí

IMG_2450

Síðasti skóladagurinn fyrir páskafrí einkenndist af mikilli sköpunargleði og fjöri. Nemendur föndruðu alls kyns páskaskraut og í lok dags var farið í BINGO þar sem allir stóðu uppi sem sigurvegarar. Það fara…Lesa meira

Árshátíð og páskafrí

DSCF7403

Eins og flestir vita héldum við veglega Harry Potter árshátíð hér í Laugalandsskóla föstudaginn 16. mars sl. Mikill undirbúningur var að baki sem einkenndist af einskærri gleði og ánægju sama hvort litið…Lesa meira

Þemadagur fjögur

DSCF7056

Þemadagur fjögur  Við erum tilbúin með vistirnar áður en gestirnir okkar koma og heilsa upp á okkur. Hver vist hefur eitthvað á boðstólum, hvort sem það er upplestur, söngur, góðgæti og auðvitað…Lesa meira

Þemadagur þrjú

IMG_2501 ku

Nú eru allir að hamast við að ljúka við sprotana sína, bindi og kökur til að geta tekið á móti gestum á morgun, fimmtudag. Einnig er verið að ljúka við skólablaðið Vörðuna, en…Lesa meira

Þemadagur tvö

IMG_2219 Einkunnarorð

Þemadagur tvö fer mjög vel af stað, nemendur láta sköpunarkraftinn njóta sín til fulls við að „standsetja“ sína vist. Gryffindor er búinn að finna einkunnarorðin  sín eins og  sést á  skrautskrifaða blaðinu….Lesa meira

css.php