Dagur íslenskrar tungu

IMG_1135 heimsíðan

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur víða um land þann 16. nóvember. Í dag, föstudaginn 15. nóvember, voru ýmsar uppákomur hér í Laugalandsskóla í tilefni af því. Nemendur í 1. bekk sýndu…Lesa meira

Nemendur leikskólans í heimsókn í dagskólann.

IMG_4342 perl 3

Hér má sjá elstu nemendur leikskólans í heimsókn í dagskóla þar sem nemendur 1. – 4. bekkjar eru við leik og störf eftir almenna kennslu. Þá eru ýmis verkefni í boði sem bæði þroska…Lesa meira

Stafurinn október – nóvember 2019

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Skólaráðsfundargerð 29. október 2019

Skólaráðsfundur Laugalandsskóla október 2019, klukkan 15:30 Mætt eru: Regula V. Rudin (fulltrúi starfsfólks skólans), Sigurður Matthías Sigurðarson (fulltrúi nemenda), Árbjörg Sunna Markúrsdóttir (fulltrúi nemenda), Thelma M. Marínósdóttir (fulltrúi kennara), Sigurjón Bjarnason (skólastjóri),…Lesa meira

Dansvika

20191016_121019

Það var líf og fjör í dansvikunni hjá okkur. Auður Haralds hefur komið til okkar í mörg ár og kennt nemendum dans, þeim til gagns og ánægju. Fleiri myndir má finna á heimasíðu…Lesa meira

Lykilhæfni í 4. og 5. bekk

Nemendur í 4. og 5. bekk eru í vetur vikulega í kennslustund sem heitir Lykilhæfni. Í tímanum er lögð áhersla á hæfni nemenda til sjálfsþekkingar, sjálfstæðis, ábyrgðar og samstarfs við aðra.  …Lesa meira

css.php