Dansinn dunar

IMG_1389

Þessa vikunna dunar dansinn hjá okkur í Laugalandsskóla. Auður Haralds hefur komið til okkar í mörg ár og kennt nemendum dans. En eins og segir í aðalnámsskrá grunnskóla ,,þótt dansinn hafi mörg…Lesa meira

Nýsköpun í 4. og 5. bekk

20170927_125425

Það er ýmislegt krufið til mergjar í nýsköpunarmenntinni. Við byrjuðum á að velta fyrir okkur hugtakinu „nýsköpun“ og hvað í því felst. Í framhaldinu fengu krakkarnir að láta hugann reika og hugsa…Lesa meira

3. – 4. bekkur

Skólastarfið fer vel af stað í 3. og 4. bekk. Nemendur eru  vel stemmdir eftir sumarið og kennslan er komin í sínar föstu skorður. 4. bekkur er nú í óða önn að…Lesa meira

5. – 6. bekkur

Nú er skólastarfið komið á fulla ferða. Við höfum átt skemmtilegar stundur saman það sem af er og veit ég að þær eiga eftir að vera miklu fleiri. Í íslensku höfum við…Lesa meira

Stafurinn – september 2017

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Foreldravika hjá nemendum í 1. – 3. bekk í forskólanámi á fimmtudag.

  Ágætu foreldrar forskólanemenda í 1. – 3. bekk Næsta kennsluvika 11. – 15. september er foreldravika hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Það væri okkur sönn ánægja ef þú/þið sæuð ykkur fært að koma…Lesa meira

css.php