Stafurinn – september 2017

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Foreldravika hjá nemendum í 1. – 3. bekk í forskólanámi á fimmtudag.

  Ágætu foreldrar forskólanemenda í 1. – 3. bekk Næsta kennsluvika 11. – 15. september er foreldravika hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Það væri okkur sönn ánægja ef þú/þið sæuð ykkur fært að koma…Lesa meira

Sænski rithöfundurinn Kim M. Kimselius í heimsókn

Miðvikudaginn 6. september kom sænski rithöfundurinn Kim M. Kimselius í heimsókn í skólann. Hún ræddi við nemendur í 9. og 10. bekk um bækur sínar og tildrög þeirra. Hún hefur skrifað 45…Lesa meira

Skólastarfið fyrstu vikuna fer vel af stað.

IMG_2070

Skólastarfið fer vel af stað.  Ágætu lesendur, Skólastarfið fer vel af stað hjá okkur nú í haust. Allir nemendur eru vel stemmdir og kennslan að komast í sínar föstu skorður. Fyrstu bekkingar…Lesa meira

Enginn innkaupalisti í ár

Nú styttist í skólabyrjun og er það okkur sönn ánægja að geta sagt frá því að skólinn mun útvega öll kennslugögn sem nemendur þurfa á að halda í vetur, s.s. stílabækur, reikningsbækur, blöð og…Lesa meira

Tilkynning um skólabyrjun

Skólasetning Laugalandsskóla verður fimmtudaginn 24. ágúst kl.10:00. Þá fá nemendur stundaskrá og hitta umsjónarkennara sinn. Boðaðir eru allir nemendur 2. – 10. bekkjar.  Skólabílarnir aka nemendum í skólann og munu leggja aftur…Lesa meira

css.php