Það verður skóli í dag.

Skólabílarnir eru allir farnir af stað, svo að við stefnum að skólahaldi í dag.

Skólabílar geta verið aðeins seinni.

Komið þið sæl.  Við stefnum að skólahaldi í dag, en hætt er við að skólabílarnir verði í seinna lagi.  Samkvæmt spjalli við skólabílstjórana ættu leiðirnar hjá Sverri, Steindóri og Rúnari að vera…Lesa meira

Stafurinn janúar 2018

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Listahátíð í Laugalandsskóla

Skemmtiatriði frá Laugalandi (800x600)

Þriðjudaginn 30. janúar var sameiginleg Listahátíð unglingastigs Helluskóla, Hvolsskóla og Laugalandsskóla haldin á Laugalandi. Nemendur höfðu valið sér tvær stöðvar fyrirfram, en margt spennandi var í boði, svo sem snyrtifræði, spilavist, spuni,…Lesa meira

Vísnasamkeppni grunnskólanema

Gaman er að segja frá því að Guðný Salvör Hannesdóttir, nemandi í 9. bekk Laugalandsskóla vann vísnasamkeppni grunnskólanema á unglingastigi. Keppnin er á vegum Menntamálastofnunar og haldin í tilefni af degi íslenskrar…Lesa meira

Þorrablót skólans

IMG_0163 æ

Í dag, fimmtudaginn 18. janúar var borinn fram þorramatur í skólanum. Allir nemendur og starfsfólk skólans kom saman í matsalnum þar sem þeir gengu að glæsilegu hlaðborði. Látið var vel af matnum…Lesa meira

css.php