Tilkynning um skólabyrjun

Skólasetning Laugalandsskóla     Skólasetning Laugalandsskóla verður föstudaginn 23. ágúst kl. 10:00. Þá fá nemendur stundaskrá og hitta umsjónarkennara sinn. Boðaðir eru allir nemendur 2. – 10. bekkjar.  Skólabílarnir aka nemendum í…Lesa meira

Skólaslit í Laugalandsskóla í maílok 2019

skólaslit

Laugalandsskóla var slitið þriðjudaginn 28. maí síðastliðinn í blíðskaparveðri. Foreldrar, aðstandendur og nemendur fjölmenntu á staðinn og var nánast húsfyllir. Fyrir athöfnina og á milli dagskráratriða léku og sungu nemendur úr tónlistarvali…Lesa meira

Kósýkvöld tónlistarvalsins

IMG_3156

Á notalegu vorkvöldi hélt tónlistarval Laugalandsskóla sitt árlega „Kósýkvöld“. Þar fluttu nemendur lögin sem æfð hafa verið í vetur fyrir foreldra, forráðamenn og fjölskyldur. Á efnisskránni var fjölbreytt tónlist, íslensk og erlend,…Lesa meira

Vordagur

Steindór, Daníel og Sigurður Matthías2

Vordagur var haldinn í skólanum fyrir 5.-9. bekk föstudaginn 24. maí sl. Nemendum var skipt í hópa sem fóru á fjórar mismunandi stöðvar. Boðið var upp á ratleik, kubb, borðtennis og fótbolta….Lesa meira

Stafurinn – maí

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Skólaráðsfundargerð 7. maí 2019

Skólaráðsfundur Þriðjudaginn 7. maí 2019 Mættir eru Sigurjón, Gísella, Ragnheiður, Kristín Ósk, Ragna, Regula og Thelma. Borghildur mætti stuttu síðar. Sigurjón kynnti drög að skóladagatali og starfsáætlun 2019-2020. Skólahald verður með svipuðum…Lesa meira

css.php