Páskafrí hefst

Nemendur í 7.-10. bekk eru í fríi þennan dag og dagurinn er síðasti kennsludagur nemenda í 1.-6. bekk.

Páskaeggja bingó

Í tilefni síðasta dags fyrir páskafrí héldum við páskaeggjabingó í tvennu lagi. Bingó fyrir fyrir 1. – 5. bekk var fyrir hádegi og fyrir 6. – 10. bekk eftir hádegi. Bæring stjórnaði bingóinu…Lesa meira

Stafurinn – mars 2020

Hér má nálgast nýjasta fréttablað skólans – mars 2020

Ekki sund

Ekki verður hægt að byrja sundkennslu eins og áætlað var í þessari viku. Staðan verður metin eftir páska og foreldrar látnir vita.

Skólahald næstu daga.

Kæru foreldrar og forráðamenn. Við höfum nú skipulagt skólastarfið næstu daga, eins og fyrirmæli yfirvalda segja til um. Allir nemendur Laugalandsskóla geta mætt og njóta kennslu frá kl 08.30 til kl 13.25,…Lesa meira

Starfsdagur á mánudag, enginn skóli hjá nemendum

Tilkynning vegna skólastarfs ! Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum þá hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem fela m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Um er að…Lesa meira

css.php