Blíða í janúar 2019

IMG_2580

Eins og allir vita hefur verið eindæma blíða hjá okkur í janúar. Eftirfarandi myndir voru teknar á skólalóðinni þann 10. þar sem nemendur nutu þess að leika sér úti í góða veðrinu….Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

IMG_2555

Við óskum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum góð samskipti á því liðna. Skólastarfið fer vel af stað árið 2019 og ekki annað að sjá en að nemendur gleðjist yfir því að…Lesa meira

Einkunnarorð Laugalandsskóla

IMG_3322 h3

Eftir langan aðdraganda og mikla yfirlegu höfum við komist að niðurstöðu með einkunnarorð Laugalandsskóla. Orðin eru: Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi. Allir nemendur skólans hafa velt því fyrir sér hvað…Lesa meira

Stafurinn – nóvember 2018

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Samsöngur í byrjun aðventunnar

IMG_3267

Við hófum aðventuna á samsöng þar sem allir bekkir komu í matsal og sungu bæði jóla- og þjóðlög. Það verður ekki annað séð á myndunum en að allir hafi skemmt sér  mjög…Lesa meira

Myndmennt í 1. – 2. bekk

Í myndmennt vinnum við  með listsköpun þar sem hugmyndum er fundinn farvegur. Í nóvember vann 1. og 2. bekkur þetta skemmtilega loftbelgjaverkefni. Áhersla var á að efla fínhreyfingar í gegnum klippivinnu og…Lesa meira

css.php