Laugalandsskóli Holtum


Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

Fréttir af 4. bekk

Lífið í fjórða bekk er ávallt fjörugt og skemmtilegt. Í vetur höfum við verið að tileinka okkur boðskap lagsins hennar Gísellu Hannesdóttur frá Arnkötlustöðum sem var nemandi hér í Laugalandsskóla fyrir alls ekki svo löngu. Lagið heitir Dreifum gleði og ást en hér fyrir ofan stendur hópurinn undir fyrstu línunni í viðlaginu: Kærleikur og kurteisi […]

Lesa meira
Skíðaferð 2024

Fimmtudaginn 22. febrúar fóru nemendur í 4. - 10. bekk í Bláfjöll. Þau fengu afspyrnu gott veður og skíðafæri var frábært. Nemendur voru ýmist á skíðum eða snjóbrettum og margir renndu sér allan tímann. Nemendur 4. - 8. bekkjar komu aftur heim á Laugaland um sexleytið og voru þau þreytt en sæl. Sumir voru með […]

Lesa meira
Skólaþing 9.-10. bekk

21. febrúar síðastliðinn lögðu nemendur í 9.-10.bekk land undir fót. Ferðinni var heitið í höfuborgina, nánar tiltekið á Skólaþing. Undanfarnar vikur hefur 10.bekkurinn verið að læra um íslenska stjórnkerfið og var þessi ferð ákveðin lokahnykkur á þeirri fræðslu. Ferðin hófst með heimsókn í Alþingishúsið þar sem nemendur fengu kynningu á húsakynnum og þingstörfum. Það var […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR