Garpur

Heimasíða íþróttafélagsins Garps er http://garpsfrettir.blog.is/blog/garpsfrettir/ 

Íþróttafélagið Garpur og skólinn eru í samstarfi um æfingar sem flestar hefjast um leið og skóla lýkur. Foreldrar sjá svo um að sækja börnin sín að æfingu lokinni.

Æfingar Íþróttafélagsins Garps 2016

 ALMENNAR ÆFINGAR fyrir alla á mánudögum frá 14:20 – 15:30

GLÍMA fyrir alla bekki á þriðjudögum frá 15:00 – 16:00

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR fyrir 9 ára og yngri á þriðjudögum frá 18:30 – 19:30.

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR  fyrir 10  ára og  eldri á þriðjudögum kl. 19:30 – 21:00

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR fyrir 10 ára og eldri á miðvikudögum kl. 15:00 – 16:00

KNATTSPYRNA KFR æfing fyrir 1.-7. bekk á fimmtudögum frá 15:00-16:00

Góð mæting tryggir góða skemmtun 

css.php